Á döfinni

Núvitund hugleiðslukvöld

þriðjudaga kl. 20.00 – 21.00 í Yogavin, Grensásvegi 16, Reykjavík

Sitjandi, gangandi og metta hugleiðslur, dharmahugleiðingar og samverustund. Allir eru hjartanlega velkomnir, óháð reynslu.

Vordagskrá hefst 4 febrúar 2025. Við hlökkum til að sjá þig!

🌻🌻🌻

Kyrrðardagar í Yogavin

Sunnudagur 16 febrúar 2025 08:00 – 14:00

Sunnudagur 27 april 2025 08:00 – 14:00

Hugleiðsludagar í þögn á vegum Félags um vipassana hugleiðslu. Samverustund í nærandi iðkun sem skapar jafnvægi, eflir líkamsvitund og samkennd. Hefjum morguninn á mjúkum yogateygjum og hugleiðslu. Fléttum saman hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmafræðslu. Ljúkum á yoga nidra  tónheilun og möntru í lokin. Við komum saman í fallegu Yogavin og hlúum að líkama og sál.

Ásta Arnardóttir og Nicole Keller leiða kyrrðardagana

Boðið uppá létta hádegishressingu og því mikilvægt að skrá sig

Dana – frjáls framlög mælt með 5.000 – 10.000

Skráning hér.

🌻🌻🌻

Námskeið í meðvituð hreyfingu og hugleiðsla 11 febrúar – 6 mars 2025, Yogavin

At home in your body, at peace in your mind
Mindful movement and meditation with Nicole Keller
4 weeks course, starts 11th of February
Tuesdays and Thursdays 16.20 (60 min)
Information and registration on Yogavin’s webpage

🌻🌻🌻

Kyrrðarvaka  22. – 27. maí 2025 
Insight Meditation and Qi Gong með Jaya Rudgard
Skálholtsbúðir

Nánari upplýsingar og skráning hér

budda.yogavin