Kyrrðarvaka

Kyrrðarvaka 16 – 21 maí 2024

Awakening loving presence – a silent retreat with Sharda Rogell and Ásta Arnardóttir

Verið hjartanlega velkomin á kyrrðarvöku. Kyrrðarvakan er haldin í Skáholtsbúðum og hefst fimmtudaginn 16. maí, mæting á milli kl 17 og 18 og líkur þriðjudaginn 21. maí kl 12.

Kyrrðarvaka 2024_FB_Insta ad_v1

Kyrrðarvaka– a silent retreat 16. – 21. maí 2024

Awakening loving presence

In the still pool of retreat silence, we will engage in meditative practices together in order to open to the possibility of seeing ourselves and others more clearly with wisdom and compassion. Infusing our body, heart and mind with awareness, we will explore together aspontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-moment changing flow of life’s experience.

Awareness practice can also reveal layers of physical and emotional tension and pain. We may see our tendency to get caught in distracting storylines and beliefs that disconnects us from the fullness of our experience. Therefore, as we open to the truth of the moment, we learn to cultivate a capacity forcompassionately holding our suffering and transforming it into a deep sense of well-being. Only by turningwithin and deeply sensing and feeling can we know the true heart’s release that is possible for all of us.

Within the beauty of the surrounding nature, we will deepen into mindful awareness and awaken our hearts together through alternating periods of sitting and walking meditation. There will also be work meditations, movement practices and guided meditations, along with dharma talks and individual and group discussions– all to steady us, to sustain us and to enliven our hearts. Held in noble silence, there will also be open periods to find your individual rhythm in the retreat.

Sharda and Ásta invite both new and experienced meditators to participate in this deep immersion into awakening True Being.

All are welcome.

 image (2)Sharda Rogell has been practising and teaching Buddhist insight meditation for over 30 years devoting her life to guide people on the spirtiual path. She has among many other places tought at Gaia House in England, Spirit Rock Meditation Center in northern California, where she was on the Teacher Council for many years. She has been influenced by many different spiritual traditions, including her root teacher, H. W. L. Poonja, during her many trips to India. Sharda is a student in the Diamond Heart School with Hameed Ali and Karen Johnson for over 20 years.

Portrett.asta.minni

Ásta Arnardóttir has been practising yoga and meditation from 1997 and teaching yoga from 1999. She runs Yogavin where she teaches yoga, yoga nidra, meditation, mantras, yoga teacher training as well as hosting various events of sacred gatherings of healing the body, mind and heart. She is a foundation member of “Félag um vipassana hugleiðslu” and has tought silent retreats from 2010 honoring the sacred medicine of noble silence and the creative practices of yoga, meditation, mantras and deep relaxation for healing and liberation.

 

Kyrrðarvakan er haldin í Skálholtsbúðum, þar er fallegur hugleiðslusalur, tveggja manna herbergi, heitur pottur. Kyrrðarvakann hefst kl. 18.00 á fimmtudegi 16. maí og lýkur kl. 12.00 á þriðjudegi 21. maí

Listakokkur framreiðir góðmsætt grænmetisfæði.

Verð: gisting og fullt fæði (5 nætur) 80.000 kr.

Kennsla: Dana / frjáls framlög

Staðfestingargjald er 30.000 kr og greiðist fyrir 15. mars

Gott er að skrá sig tímanlega til að við getum staðfest leigu á Skálholtsbúðum.

Styrkur: Félag um vipassana hugleiðslu fékk að gjöf dana til að stofna sjóð til styrktar ungu fólki sem vill sitja kyrrðarvöku á vegum félagsins. Sjóðurinn er fyrir 16 – 25 ára iðkendur sem hafa ekki efni á að sitja kyrrðarvöku. Sjóðurinn greiðir 50% af þátttökugjaldi, hægt er að sækja um styrk til þátttöku með því að senda póst á dharmafelagid@gmail.com

Um Dana:

Dana þýðir gjöf. Í buddisku hefðinni er kennslan gefin og þátttakendur gefa kennara í lok kyrrðarvökunnar. Settur er fram Danakassi í lok kyrrðarvökunnar. Kennarar í Insight Meditaiton hafa haldið þessari fallegu hefð og það er okkur sönn ánægja að iðka hana hér á kyrrðarvökunni.

Það er sönn ánægja að geta boðið til kyrrlátrar og nærandi iðkunar þannig að sem flestir geti notið þess.

Skráning smelltu hér 

NB ! athugið að eftir að búið er að skrá sig þá verður ekki send sjálvirk staðfesting á skráningu. Dharmafélagið mun hafa samband við þig á næstunni þegar við förum yfir skráningana 🙏

Hafa samand

Sjá myndir

Hlusta á dharmahugleiðingu