Kyrrðarvaka

Kyrrðarvaka 16 – 22 maí 2024

silent retreat with Sharda Rogell assisted by Ásta Arnardóttir
Nánari upplýsingar væntanlegar
image (2)

In the still pool of retreat silence, we will engage in meditative practices
together in order to open to the possibility of seeing ourselves and others
more clearly with wisdom and compassion. Infusing our body, heart and
mind with present-moment embodied awareness, we will explore together a
spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-
moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can also
reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we
open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for
compassionately holding our suffering and transforming it into a deep
sense of well-being.

Within the beauty of the surrounding nature, we will deepen into mindful
awareness and awaken our hearts together through alternating periods of
sitting and walking meditation, dharma talks, small groups and discussions
in the hall. Sharda and Asta invite both new and experienced meditators to
participate in this deep immersion into awakening True Being.

All are welcome.

 Kyrrðarvakan er haldin í Skálholtsbúðum, þar er fallegur hugleiðslusalur,  tveggja manna herbergi, heitur pottur. Kyrrðarvakan hefst kl. 18.00 á föstudegi og lýkur kl.13.00 á miðvikudegi.

Gunnhildur Emilsdóttir eldar gómsætt grænmetisfæði.

Verð: gisting og fullt fæði (5 nætur)

Kennsla: Dana / frjáls framlög

Styrkur: Félag um vipassana hugleiðslu fékk að gjöf dana til að stofna sjóð til styrktar ungu fólki sem vill sitja kyrrðarvöku á vegum félagsins. Sjóðurinn er fyrir 16 – 25 ára iðkendur sem hafa ekki efni á að sitja kyrrðarvöku. Sjóðurinn greiðir 50% af þátttökugjaldi, hægt er að sækja um styrk til þátttöku með því að senda póst á hugleidsla@dharma.is

Um Dana:

Dana þýðir gjöf. Í buddisku hefðinni er kennslan gefin og þátttakendur gefa kennara í lok kyrrðarvökunnar. Settur er fram Danakassi í lok kyrrðarvökunnar. Kennarar í Insight Meditaiton hafa haldið þessari fallegu hefð og það er okkur sönn ánægja að iðka hana hér á kyrrðarvökunni.

Það er sönn ánægja að geta boðið til kyrrlátrar og nærandi iðkunar þannig að sem flestir geti notið þess.

Skráning smelltu hér

Hafa samand

Sjá myndir

Hlusta á dharmahugleiðingu