Kyrrðarvaka

Kyrrðarvaka 12 – 17 maí 2023

BEING EMBODIED AWARENESS

silent retreat with Sharda Rogell assisted by Ásta Arnardóttir
image (2)

In the still pool of retreat silence, we will engage in meditative practices
together in order to open to the possibility of seeing ourselves and others
more clearly with wisdom and compassion. Infusing our body, heart and
mind with present-moment embodied awareness, we will explore together a
spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-
moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can also
reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we
open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for
compassionately holding our suffering and transforming it into a deep
sense of well-being.

Within the beauty of the surrounding nature, we will deepen into mindful
awareness and awaken our hearts together through alternating periods of
sitting and walking meditation, dharma talks, small groups and discussions
in the hall. Sharda and Asta invite both new and experienced meditators to
participate in this deep immersion into awakening True Being.

All are welcome.

 Kyrrðarvakan er haldin í Skálholtsbúðum, þar er fallegur hugleiðslusalur,  tveggja manna herbergi, heitur pottur. Kyrrðarvakan hefst kl. 18.00 á föstudegi og lýkur kl.13.00 á miðvikudegi.

Gunnhildur Emilsdóttir eldar gómsætt grænmetisfæði.

Verð: gisting og fullt fæði (5 nætur) 75.000

Kennsla: Dana / frjáls framlög

Styrkur: Félag um vipassana hugleiðslu fékk að gjöf dana til að stofna sjóð til styrktar ungu fólki sem vill sitja kyrrðarvöku á vegum félagsins. Sjóðurinn er fyrir 16 – 25 ára iðkendur sem hafa ekki efni á að sitja kyrrðarvöku. Sjóðurinn greiðir 50% af þátttökugjaldi, hægt er að sækja um styrk til þátttöku með því að senda póst á hugleidsla@dharma.is

Um Dana:

Dana þýðir gjöf. Í buddisku hefðinni er kennslan gefin og þátttakendur gefa kennara í lok kyrrðarvökunnar. Settur er fram Danakassi í lok kyrrðarvökunnar. Kennarar í Insight Meditaiton hafa haldið þessari fallegu hefð og það er okkur sönn ánægja að iðka hana hér á kyrrðarvökunni.

Það er sönn ánægja að geta boðið til kyrrlátrar og nærandi iðkunar þannig að sem flestir geti notið þess.

2021

Mátturinn í mildinni

Kyrrðarvaka hvítasunnuhlegina 20. – 24. maí

með Ástu Arnardóttur

20200610_114920

Á þessari kyrrðarvöku gefst tækifæri að iðka núvitund, vipassana og metta hugleiðslu í nærandi umhverfi með mildi og meðvitund að leiðarljósi. Kyrrðarvakan er haldin í þögn sem gefur tækifæri til að dýpka iðkun og hlúa að líkama og sál á djúpstæðan hátt. Með buddha dharma að leiðarljósi og með stuðningi náttúrunnar í fögru umhverfi er fléttað saman á skapandi hátt formlegri iðkun og nærandi samveru. Vipassana hugleiðsla, gönguhugleiðsla, meðvituð hreyfing, yoga nidra djúpslökun, metta hugleiðsla, möntrur, leiðsögn kennara og dharmahugleiðingar skapa verndað rými til iðkunar. Lögð er áhersla á sjálfsmildi en jafnframt markvissa iðkun sem opnar hjartað, eflir innsæi, góðvild, kærleika, visku og frelsi. Á kyrrðarvöku gefst tækifæri að vera með því sem er eins og það er, umbreyta gömlum mynstrum ótta og óöryggis og uppgötva djúpan frið og kærleika í kjarna veru þinnar.  Þáttakendur njóta leiðsagnar sem dýpkar iðkun og einnig gefst tækifæri að hittast einu sinni í smærri hóp og deila reynslu sinni.

 Kyrrðarvakan er haldin í Skálholtsbúðum, þar er fallegur hugleiðslusalur,  tveggja manna herbergi, heitur pottur. Kyrrðarvakan hefst kl. 18.00 á miðvikudegi og lýkur kl.13.00 á sunnudegi.

Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari eldar gómsætt grænmetisfæði.

Verð: gisting og fullt fæði (4 nætur)

Kennsla: Dana / frjáls framlög

Styrkur: Félag um vipassana hugleiðslu fékk að gjöf dana til að stofna sjóð til styrktar ungu fólki sem vill sitja kyrrðarvöku á vegum félagsins. Sjóðurinn er fyrir 16 – 25 ára iðkendur sem hafa ekki efni á að sitja kyrrðarvöku. Sjóðurinn greiðir 50% af þátttökugjaldi, hægt er að sækja um styrk til þátttöku með því að senda póst á hugleidsla@dharma.is

Um Dana:

Dana þýðir gjöf. Í buddisku hefðinni er kennslan gefin og þátttakendur gefa kennara í lok kyrrðarvökunnar. Settur er fram Danakassi í lok kyrrðarvökunnar. Kennarar í Insight Meditaiton hafa haldið þessari fallegu hefð og það er okkur sönn ánægja að iðka hana hér á kyrrðarvökunni.

Það er sönn ánægja að geta boðið til kyrrlátrar og nærandi iðkunar þannig að sem flestir geti notið þess.

2021

An Insight Meditation Retreat

Heart of Awareness
with Sharda Rogell
FRESTAÐ vegna faraldursins

DSC_0053

Það er okkur sönn ánægja að bjóða Sharda Rogell til okkar að leiða kyrrðarvöku á vegum Félags um vipassana hugleiðslu nú í fjórða sinn.

This retreat will be an opportunity to practice a way of being that embraces the
fullness and aliveness of the present moment. Supported by mindfulness and
the depth of silence, inwardly and outwardly, we will explore together a
spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for compassionately holding our suffering and transforming it into a deep sense of well-being. By paying attention in this way, we come to understand how to free ourselves from deeply held patterns and awaken to our essential goodness as well as other beautiful qualities of our heart and mind. We will enter into a traditional retreat form within the beauty of the surrounding nature, alternating periods of sitting and walking meditation with daily instructions, dharma talks and discussion in both large and small groups. There will also be an open period in the afternoon that will allow you to find your own rhythm in the practice.

This retreat is suitable for new and experienced students alike.
All are welcome.

 Kyrrðarvakan er haldin í Skálholtsbúðum, þar er fallegur hugleiðslusalur,  tveggja manna herbergi, heitur pottur. Kyrrðarvakan hefst kl. 18.00 á … og lýkur kl.13.00 … nánari upplýsingar væntanlegar

Verð: gisting og fullt fæði (7 nætur)

Kennsla: Dana / frjáls framlög

Styrkur: Félag um vipassana hugleiðslu fékk að gjöf dana til að stofna sjóð til styrktar ungu fólki sem vill sitja kyrrðarvöku á vegum félagsins. Sjóðurinn er fyrir 16 – 25 ára iðkendur sem hafa ekki efni á að sitja kyrrðarvöku. Sjóðurinn greiðir 50% af þátttökugjaldi, hægt er að sækja um styrk til þátttöku með því að senda póst á hugleidsla@dharma.is

Um Dana:

Dana þýðir gjöf. Í buddisku hefðinni er kennslan gefin og þátttakendur gefa kennara í lok kyrrðarvökunnar. Settur er fram Danakassi í lok kyrrðarvökunnar. Kennarar í Insight Meditaiton hafa haldið þessari fallegu hefð og það er okkur sönn ánægja að iðka hana hér á kyrrðarvökunni.

“Generosity brings happiness at every stage of its expression.
We experience joy in forming the intention to be generous.
We experience joy in the actual act of giving something.
And we experience joy in remembering the fact that we have given.”
-The Buddha

Það er sönn ánægja að geta boðið til kyrrlátrar og nærandi iðkunar þannig að sem flestir geti notið þess.

Skráning smelltu hér

Hafa samand

Sjá myndir

Hlusta á dharmahugleiðingu