Á döfinni

Dagskrá veturinn 2020 – 2021

 

Hugleiðsla á þriðjudögum hefst 8. september kl. 20.00

Núvitund grunnnámskeið dagsetning væntanleg

4 vikur með Ástu Arnardóttur

IMG_1837_3

Nánari upplýsingar væntanlegar

Kyrrðardagur 11. október kl. 8.00 – 17.00

Dharmahugleiðing með Ástu Arnardóttur

IMG_20170304_153540

Langar þig að prófa að iðka núvitund í þögn í einn dag ?
Langar þig á stefnumót við sjálfa/n þig í nærandi og styðjandi umhverfi ?
Langar þig að víkka sjóndeildarhringinn og opna fyrir eitthvað nýtt ?

Kyrrðardagurinn er frábært tækifæri að iðka í þögn og njóta fræðslu og samveru í dharma. Allir velkomnir byrjendur og vanir iðkendur. Fyrir byrjendur er frábært að prófa að iðka í þögn í einn dag og fyrir vana iðkendur gefst frábært tækifæri að dýpka iðkun. Dagurinn er hefðbundin iðkunardagur með hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmahugleiðingu, yoga, slökun og möntrum.

DAGSKRÁ

8.00 Yoga og hugleiðsla

9.30 Morgunmatur

10.00 Hugleiðsla með leiðbeiningum
10.40 Gönguhugleiðsla
11.00 Hugleiðsla

11.30 Matur

12.15 Vinnuhugleiðsla
13.00 Dharmahugleiðing
14.00 Gönguhugleiðsla
14.20 Hugleiðsla
15.00 Metta og möntrur
15.30 Saman úr þögninni

SKRÁNING
NB! Aðeins er hægt að skrá sig og vera allan daginn, ekki hluta úr degi.
Frjáls framlög – danakassi á staðnum.

Kyrrðarvaka 18. – 22. nóvember

með Ástu Arnardóttur

20200610_114920

Á þessari kyrrðarvöku gefst tækifæri að iðka núvitund, vipassana og metta hugleiðslu í nærandi umhverfi með mildi og meðvitund að leiðarljósi. Kyrrðarvakan er haldin í þögn sem gefur tækifæri til að dýpka iðkun og hlúa að líkama og sál á djúpstæðan hátt. Með buddha dharma að leiðarljósi og með stuðningi náttúrunnar í fögru umhverfi er fléttað saman á skapandi hátt formlegri iðkun og nærandi samveru. Vipassana hugleiðsla, gönguhugleiðsla, meðvituð hreyfing, yoga nidra djúpslökun, tónheilun, metta hugleiðsla, möntrur, leiðsögn kennara og dharmahugleiðingar skapa verndað rými til iðkunar. Lögð er áhersla á sjálfsmildi en jafnframt markvissa iðkun sem opnar hjartað, eflir innsæi, góðvild, kærleika, visku og frelsi. Á kyrrðarvöku gefst tækifæri að vera með því sem er eins og það er, umbreyta gömlum mynstrum ótta og óöryggis og uppgötva djúpan frið og kærleika í kjarna veru þinnar.  Þáttakendur njóta leiðsagnar sem dýpkar iðkun og einnig gefst tækifæri að hittast einu sinni í smærri hóp og deila reynslu sinni.

Kyrrðarvakan hentar bæði byrjendum og þeim sem er vanir iðkendur

Allir velkomnir

Sjá nánari upplýsingar

An Insight Meditaion Reteat

Kyrrðarvaka vor 2021 dagsetning væntanleg

THE HEART OF AWAKENING
DSC_0053

This retreat will be an opportunity to practice a way of being that embraces the fullness and aliveness of the present moment. Supported by mindfulness and the depth of silence, inwardly and outwardly, we will explore together a spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for compassionately holding our suffering and transforming it into a deep sense of well-being.

By paying attention in this way, we come to understand how to free ourselves from deeply held patterns and awaken to our essential goodness as well as other beautiful qualities of our heart and mind.

We will enter into a traditional retreat form within the beauty of the surrounding nature, alternating periods of sitting and walking meditation with daily instructions, dharma talks and discussion in both large and small groups. There will also be an open period in the afternoon that will allow you to find your own rhythm in the practice.

This retreat is suitable for new and experienced students alike.

All are welcome.

Sjá nánri upplýsingar

_______

2019 – 2020

VIPASSANA-2020

Hugleiðsla á þriðjudögum hefst 14. jan.

ECO-42-S

Vipassana hugleiðsla 30 mín

Dharmasamtal 30 mín

Metta hugleiðsla 30 mín

 Frjáls framlög / dana

Allir velkomnir

Kyrrðardagur 22. mars kl. 8.00 – 17.00

FELLUR NIÐUR vegna samkomubanns

Dharmahugleiðing með Ástu Arnardóttur

IMG_20170304_153540

Langar þig að prófa að iðka núvitund í þögn í einn dag ?
Langar þig á stefnumót við sjálfa/n þig í nærandi og styðjandi umhverfi ?
Langar þig að víkka sjóndeildarhringinn og opna fyrir eitthvað nýtt ?

Kyrrðardagurinn er frábært tækifæri að iðka í þögn og njóta fræðslu og samveru í dharma. Allir velkomnir byrjendur og vanir iðkendur. Fyrir byrjendur er frábært að prófa að iðka í þögn í einn dag og fyrir vana iðkendur gefst frábært tækifæri að dýpka iðkun. Dagurinn er hefðbundin iðkunardagur með hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmahugleiðingu, yoga, slökun og möntrum.

DAGSKRÁ

8.00 Yoga og hugleiðsla

9.30 Morgunmatur

10.00 Hugleiðsla með leiðbeiningum
10.40 Gönguhugleiðsla
11.00 Hugleiðsla

11.30 Matur

12.15 Vinnuhugleiðsla
13.00 Dharmahugleiðing
14.00 Gönguhugleiðsla
14.20 Hugleiðsla
15.00 Metta og möntrur
15.30 Saman úr þögninni

SKRÁNING smelltu hér
NB! Aðeins er hægt að skrá sig og vera allan daginn, ekki hluta úr degi.
Frjáls framlög – danakassi á staðnum.

UMSJÓN MEÐ KYRRÐARDEGI
Nánar auglýst síðar

 

An Insight Meditaion Reteat

Kyrrðarvaka 6. – 11. júní 2020

THE HEART OF AWAKENING
DSC_0053

This retreat will be an opportunity to practice a way of being that embraces the fullness and aliveness of the present moment. Supported by mindfulness and the depth of silence, inwardly and outwardly, we will explore together a spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for compassionately holding our suffering and transforming it into a deep sense of well-being.

By paying attention in this way, we come to understand how to free ourselves from deeply held patterns and awaken to our essential goodness as well as other beautiful qualities of our heart and mind.

We will enter into a traditional retreat form within the beauty of the surrounding nature, alternating periods of sitting and walking meditation with daily instructions, dharma talks and discussion in both large and small groups. There will also be an open period in the afternoon that will allow you to find your own rhythm in the practice.

This retreat is suitable for new and experienced students alike.

All are welcome.

 

—–

Viðburðir vetur 2018 – 2019

51520543_402919627137598_4932338922307977216_n

Hugleiðsla þriðjudaga kl. 20.00 – 21.30

Vipassana hugleiðsla 30 mín

Dharmasamtal 30 mín

Metta hugleiðsla 30 mín

 Frjáls framlög / dana

Allir velkomnir

___

 

Tónheilun og hugleiðsla 15. janúar kl. 20.00 – 21.30

með Ástu Arnardóttur

20180927_114300

Kyrrðardagur 20. janúar kl. 8.00 – 17.00

Dharmahugleiðing með Ástu Arnardóttur

IMG_20170304_153540

Langar þig að prófa að iðka núvitund í þögn í einn dag ?
Langar þig á stefnumót við sjálfa/n þig í nærandi og styðjandi umhverfi ?
Langar þig að víkka sjóndeildarhringinn og opna fyrir eitthvað nýtt ?

Kyrrðardagurinn er frábært tækifæri að iðka í þögn og njóta fræðslu og samveru í dharma. Allir velkomnir byrjendur og vanir iðkendur. Fyrir byrjendur er frábært að prófa að iðka í þögn í einn dag og fyrir vana iðkendur gefst frábært tækifæri að dýpka iðkun. Dagurinn er hefðbundin iðkunardagur með hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmahugleiðingu, yoga, slökun og möntrum.

DAGSKRÁ

8.00 Yoga og hugleiðsla

9.30 Morgunmatur

10.00 Hugleiðsla með leiðbeiningum
10.40 Gönguhugleiðsla
11.00 Hugleiðsla

11.30 Matur

12.15 Vinnuhugleiðsla
13.00 Dharmahugleiðing
14.00 Gönguhugleiðsla
14.20 Hugleiðsla
15.00 Metta og möntrur
15.30 Saman úr þögninni

SKRÁNING smelltu hér
NB! Aðeins er hægt að skrá sig og vera allan daginn, ekki hluta úr degi.
Frjáls framlög – danakassi á staðnum.

UMSJÓN MEÐ KYRRÐARDEGI
Ásta Arnardóttir
Áróra Helgadóttir
Ragnar Sigurðsson
Þóra Sigríður Ingólfsdóttir
Þórunn Hjörleifsdóttir

 

Cultivating a Wise Heart

Hugleiðslukvöld með Sharda Rogell

þriðjudag 28. maí  kl. 20.00

DSC_0053
Sharda Rogell will offer a guided meditation followed by a dharmatalk. When we walk the Buddhist path, we can develop a compassionate attitude towards ourselves and others that connects us with the source for wise action

Dana / frjáls framlög
Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Yogavin, Grensásveg 16, efsta hæð

An Insight Meditaion Reteat

Kyrrðarvaka 21. – 26. maí

THE HEART OF AWAKENING

IMG_1804

This retreat will be an opportunity to practice a way of being that embraces the fullness and aliveness of the present moment. Supported by mindfulness and the depth of silence, inwardly and outwardly, we will explore together a spontaneous, wise and open-hearted relationship with the moment-to-moment changing flow of life’s experience. Awareness practice can reveal layers of physical and emotional tension and pain. Therefore, as we open to the truth of our experience, we learn to cultivate a capacity for compassionately holding our suffering and transforming it into a deep sense of well-being.

By paying attention in this way, we come to understand how to free ourselves from deeply held patterns and awaken to our essential goodness as well as other beautiful qualities of our heart and mind.

We will enter into a traditional retreat form within the beauty of the surrounding nature, alternating periods of sitting and walking meditation with daily instructions, dharma talks and discussion in both large and small groups. There will also be an open period in the afternoon that will allow you to find your own rhythm in the practice.

This retreat is suitable for new and experienced students alike.

All are welcome.

Skráning smelltu hér

Sjá nánari upplýsingar/ See further information

  Hafa samband

______

Viðburðir vetur 2017 – 2018

Hugleiðslukvöld með Yanai Postelnik

15. maí kl. 20.00

allir velkomnir frjáls framlög / dana

Yanai May2016

Við bjóðum Yanai hjartanlega velkominn hann mun vera með dharmahugleiðingu í Yogavin 15. maí og halda kyrrðarvöku í Skálholtsbúðum 17. – 21. maí.

Yanai Postelnik has been a student and practitioner of Insight Meditation and the dharma teachings of the Buddha for most of his adult life. He has been teaching and leading retreats full-time for 25 years in Europe,  USA,  Asia, the Middle East and  Australasia. Yanai is a member of the guiding Teacher Council of Gaia House in Devon England, and a core faculty member of Insight Meditation Society in Massachusetts.  His teaching is inspired by many practice traditions including the Forest tradition of Thailand, and his love of the natural world. Yanai grew up in New Zealand and now lives with his wife, in Devon, England.

Allir velkomnir

Dana / frjáls framlög

An Insight Meditation Retreat

EMBODYING THE AWAKENED HEART

Kyrrðarvaka 17. – 21. maí 2018

með Yanai Postelnik

At the heart of the Buddha’s teachings is the real possibility of Awakening: our innate potential to discover inner peace and freedom, and to embody the unobstructed openness that is our deepest truth. This silent retreat will explore the art of meditation as an invitation to relax into an intimate relationship with our experience, and to cultivate a genuine kind-heartedness towards ourselves, and all of life. In learning to trust what is happening in each moment, we can come to abide in the warm, spacious presence of the awakened heart, in which we are deeply connected to our experience, and yet not bound by it.  There will be full instructions for sitting, walking and standing meditation, and opportunities to meet with the teacher. This retreat is suitable for both new students and experienced practitioners.

30724259_10216300375327419_6525287501496582144_n (1) (1)
Yanai Postelnik has been a student and practitioner of Insight Meditation and the dharma teachings of the Buddha for most of his adult life. He has been teaching and leading retreats full-time for 25 years in Europe,  USA,  Asia, the Middle East and  Australasia. Yanai is a member of the guiding Teacher Council of Gaia House in Devon England, and a core faculty member of Insight Meditation Society in Massachusetts.  His teaching is inspired by many practice traditions including the Forest tradition of Thailand, and his love of the natural world. Yanai grew up in New Zealand and now lives with his wife, in Devon, England.

____

2016 – 2017

Hugleiðslukvöld með Sharda Rogell

mánudag 26. júní 2017 kl. 20.30

DSC_0053EXPANDING THE CIRCLE OF LOVE
Sharda Rogell will offer a guided meditation followed by a talk that will explore the difference between methods of meditation and a natural abiding that opens the heart to intimacy with all things. She will also talk about the place of mindfulness in the journey of awakening.

Dana / frjáls framlög
Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Yogavin, Grensásveg 16, efsta hæð

An Insight Meditaion Reteat

ENLIVENING THE HEART OF AWARENESS

Kyrrðarvaka 20. – 25. júní 2017

með Sharda Rogell

Sjá nánari upplýsingar/ See further information

  Hafa samband

 

Megi allir vera hamingjusamir 

Megi allir lifa í friði og sátt