Aside

HUGLEIÐSLA Á ÞRIÐJUDÖGUM vorönn 9. janúar – 29. maí

Páskafrí 27. mars og 3. apríl byrjum aftur 10. apríl

Hugleiðsla alla þriðjudaga kl. 20.00 – 21.30, Yogavin, Grensásvegi 16. Núvitund, vipassana, metta. Verið hjartanlega velkomin. Dana / frjáls framlög. Keyrt upp með húsinu vinstra megin og gengið inn bak við húsið, næg bílastæði bak við húsið. Sjá nánari upplýsingar.

DAGSKRÁ VETUR 2017 – 2018

Hugleiðsla alla þriðjudaga kl. 20.00 – 21.30 sjá nánar

Kyrrðarvaka með Yanai Postelnic 17. – 21. maí 2018 sjá nánar

Dharmahugleiðing með Yanai Postelnic 15. maí sjá nánar

Allir hjartanlega velkomnir

 

Yanai May2016

Kyrrðarvaka með Yanai Postelnik 17. – 21. maí 2018

Það er okkur sönn ánægja að fá hingað til lands reyndan kennara og hvetjum alla sem áhuga hafa að nýta þetta frábæra tækifæri.  Yanai Postelnik mun leiða Kyrrðarvöku 17. – 21. maí 2018 í Skálholtsbúðum og Dharmahugleiðingu í Yogavin 15. maí kl. 20.00Sjá nánari upplýsingar.

Skráning á kyrrðarvöku :
hugleidsla@dharma.is eða í síma 8626098

 

Megi allar skynverur vera hamingjusamar

Megi allir lifa í friði og sátt

Megi allar skynverur þekkja sitt sanna eðli viksu og kærleika