Aside

 

Elsku vinir,

Verið hjartanlega velkomin á viðburði félags um vipassana hugleiðslu. Við bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá og samverustundir í nærandi iðkun sem skapar jafnvægi, eflir líkamsvitund og samkennd.

Hugleiðslukvöld – alla þriðjudaga kl. 20.00 – 21.30

Á þriðjudagskvöldum er stutt hugleiðing, sitjandi og gangandi hugleiðsla, te og dharmastund. Verið hjartanlega velkomin.

Dana / frjáls framlög.

Yogavin, Grensásvegi 16.

Keyrt upp með húsinu vinstra megin og gengið inn aftan við húsið, næg bílastæði á bakvið. Sjá nánari upplýsingar.

 

Kyrrðarvaka / Vipassana Silent Retreat  með Sharda Rogell og Ástu Arnardóttur 16. – 21. maí 

Sjá nánari upplýsingar in englsh

Kyrrðarvaka 2024_FB_Insta ad_v1

Hugleiðslunámskeið: 

Mindful movement and meditation: An introduction to mindfulness meditation

431175593_1148488139878554_1577844599605662959_n

Saturdays 10.00 – 11.30 AM, 6 april til 28 april

Price 15.000 – included access to all classes April 6th – May 6th
Registration www.yogavin.is

If you want to understand your mind, sit down and observe it”.
Anagarika Munindra
Mindfulness meditation is a powerful tool to:
● Navigate life’s inevitable ups and downs
● See reality clearly and accept it
● Cultivate compassion for oneself and for others
This course will equip you with basic mindfulness meditation techniques, including:
● Mindfulness of breath and body
● Mindfulness of thoughts and emotions
● Heart practices such as kindness and compassion
● Practices that can be applied to daily life challenges
Each class includes:
● Gentle mindful movement
● Instructions and teachings based on buddhist psychology
● Sitting and walking meditation practices
● Q&A and group discussion (Icelandic welcome, with English summary)
Note: the course will be taught in english.

 

Kyrrðardagar:

Með frið í hjarta  – 14. janúar, með Ástu Arnardóttur og Nicole Keller

Ásta Arnardóttir og Nicole Keller leiða kyrrðardaginn sem hefst kl. 8.00 og lýkur kl 14.00. Við njótum þess að iðka í þögn, njóta leiðsagnar, dharmahugleiðingar og syngja möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

 

Það sem frelsar – 18. febrúar með Finnboga Gunnlaugssyni og Nicole Keller

Kyrrðardagur sem hefst kl. 8.00 og lýkur kl 14.00. Við njótum þess að iðka í þögn, njóta leiðsagnar, dharmahugleiðingar og syngja möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

Silent day,  28. apríl / in english with Nicole Keller 

Nicole Keller will lead a silent day of mindfulness and meditation. Nicole is studying with Tara Brach and Jack Kornfield in their MMTCP program and this silent day is part of her training commitments. The silent retreat will be from 8.00 to 14.00. We will enjoy sitting and walking meditation, dharmatalk and mantra singing.

Sjá nánari upplýsingar

 

 

 

 

Megi allar skynverur vera hamingjusamar

Megi allir lifa í friði og sátt

Megi allar skynverur þekkja sitt sanna eðli viksu og kærleika