Elsku vinir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna

Við hefjum árið á kyrrðardegi sunnudaginn 14. janúar og hugleiðslukvöldin hefjast svo 16. janúar. Hlökkum til að iðka saman á nýju ári.

Hugleiðsla alla þriðjudaga kl. 20.00 – 21.30

Núvitund, vipassana, metta. Verið hjartanlega velkomin.

Dana / frjáls framlög.

Yogavin, Grensásvegi 16.

Keyrt upp með húsinu vinstra megin og gengið inn aftan við húsið, næg bílastæði á bakvið. Sjá nánari upplýsingar.

Kyrrðardagur, Með frið í hjarta 14. janúar, með Ástu Arnardóttur og Nicole Keller

Ásta Arnardóttir og Nicole Keller leiða kyrrðardaginn sem hefst kl. 8.00 og lýkur kl 14.00. Við njótum þess að iðka í þögn, njóta leiðsagnar, dharmahugleiðingar og syngja möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

Núvitund hugleiðslukvöld hefjast 16. janúar

Á þriðjudagskvöldum er stutt hugleiðing, hugleiðsla í 30 mín, te og dharmastund, metta og möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

Kyrrðardagur, Það sem frelsar 18. febrúar með Finnboga Gunnlaugssyni og Nicole Keller

Kyrrðardagur sem hefst kl. 8.00 og lýkur kl 14.00. Við njótum þess að iðka í þögn, njóta leiðsagnar, dharmahugleiðingar og syngja möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

Kyrrðardagur, 17. mars með Ástu Arnardóttur og Nicole Keller

Kyrrðardagur sem hefst kl. 8.00 og lýkur kl 14.00. Við njótum þess að iðka í þögn, njóta leiðsagnar, dharmahugleiðingar og syngja möntrur í lokin.

Sjá nánari upplýsingar

 

Silent day,  21. apríl / in english with Nicole Keller 

Nicole Keller will lead a silent day of mindfulness and meditation. Nicole is studying with Tara Brach and Jack Kornfield in their MMTCP program and this silent day is part of her training commitments. The silent retreat will be from 8.00 to 14.00. We will enjoy sitting and walking meditation, dharmatalk and mantra singing.

Sjá nánari upplýsingar

 

Kyrrðarvaka / Vipassana Silent Retreat  með Sharda Rogell 16. – 21. maí 

Sjá nánari upplýsingar

20200610_114920

 

 

 

Megi allar skynverur vera hamingjusamar

Megi allir lifa í friði og sátt

Megi allar skynverur þekkja sitt sanna eðli viksu og kærleika